Garðyrkjuskólinn í Hveragerði

 

Í lok árs 2020 lauk Vörðufell við umfangsmikilli vinnu í Garðyrkjuskólanum á Reykjum, Hveragerði.

Um var að ræða rif, jarðvinnu og uppsetningu á stálvirki skólans auk frágang á ytra byrði og aðstöðu húsnæðisins.

Einnig fór Vörðufell í rif og enduruppsetningu á ytra byrði og aðstöðu skólastofa og á bókasafni skólans, en húsnæði skólans var af mörgum talið löngu komið til ára sinna, sbr. https://www.ruv.is/frett/hus-gardyrkjuskolans-ad-grotna-nidur

 

Fyrir:

 

 

 

 

Eftir: