Hjólaskýli fyrir NLSH við Hringbraut

Hjólaskýli fyrir NLSH við Hringbraut 

Sumarið 2019 byggði Vörðufell hjólaskýli fyrir NLSH, stálgrind klædd með ylplasti sem rúmar um 40 reiðhjól.