Orlofshús fyrir Tollvarðafélag Íslands

Orlofshús fyrir Tollvarðafélag Íslands

Í júlí 2011 afhenti Vörðufell Tollvarðafélaginu nýtt orlofshús á Flúðum.

Húsið er rúmlega 100 timburhús á steyptri plötu, klætt að utan með bárustáli og timbri.


25. júlí, 2011