Sumarbústaður fyrir Verkstjórafélag Vestmannaeyja


Undanfarið hafa starfsmenn Vörðufells verið að byggja við sumarbústað fyrir Verkstjórafélag Vestmannnaeyja sem staðsettur er rétt hjá Flúðum. Í vor var viðbyggingin reist og henni lokað. Í leiðinni var skipt um þakjárn á eldra húsinu. Framkvæmdir munu liggja niðri í sumar meðan húsið er í útleigu.


21. maí, 2012


Print