Vörðufell lauk í sumar við stígagerð við Gullfoss.
Steyptir voru stígar frá Gullfosskaffi niður að stiga og svo niður á neðri pall og út á nýjan útsýnispall úr stáli sem sést yfir Gullfoss.
Verkið var krefjandi og óblíð náttúra á köflum en verkið tókst vel og öllum til sóma.
Þess ber að geta að Vörðufell sá einnig um smíði á galvaníseraða stálstiganum á milli efri og neðri palls á árunum 2016-2017, sbr. https://www.visir.is/g/2017170529458/nyr-stigi-tekinn-i-gagnid-vid-gullfoss