Vorið 2009 smíðaði og innréttaði Vörðufell Grænmetisvagn fyrir Gumma kokk.

Vagninn er tveggja öxla úr samlokueiningum á heitgalvaniseraðri burðargrind.

Eftir að Gummi opnaði vagninn í júní hefur meðalþyngd Árborgarbúa lækkað umtalsvert.